Fyrsta viðtalið …

22. október 2006

Við Adda Steina ætlum að taka nokkur viðtöl á Kirkjuþingi og setja á vefinn. Ég reið á vaðið í gær og spurði Lydíu Geirsdóttur nokkurra spurninga um Fair Trade. Við notum Google Video til að hýsa og spila meðan við erum að koma okkur upp geymsluplássi og aðferðum til að koma svona efni hratt og örugglega til skila.Lokað er fyrir ummæli.