Stefna á sviði kærleiksþjónustu og hjálparstarfs var samþykkt á Kirkjuþingi 25. október. Við ræddum við Ragnheiði Sverrisdóttur, verkefnisstjóra kærleiksþjónustusviðs í tilefni af því.Lokað er fyrir ummæli.