Systur á Kirkjuþingi

27. október 2006

Við ræddum við Kristínu Þórunni og Dagnýju Höllu Tómasdóttur um kirkjuþing, hvað hefur komið þeim á óvart og hver brýnustu málin eru. Kristín Þórunn og Dagný Halla eru eftir því sem við komumst næst fyrstu systurnar sem taka sæti á þinginu.Lokað er fyrir ummæli.