Hjónanámskeið í 10 ár

10. nóvember 2006

Ég hitti Þórhall Heimisson á Biskupsstofu um daginn og tók við hann stutt viðtal um hjónanámskeið sem hann hefur staðið fyrir í 10 ár og um bókina sem er afrakstur þessara námskeiða. Hún er nýkomin út og hefur notið töluverðra vinsælda.Lokað er fyrir ummæli.