Við erum stödd í hefðbundnu eldhúsi íslenskrar vísitölufjölskyldu (mamma, pabbi, tvö börn). Pabbinn og eldri dóttirin eru komin í úlpurnar og eru að reima á sig skóna. Mamman situr við eldhúsborðið og flettir morgunblaði. Þetta samtal á sér stað:

Mamman: Já, það er dagur íslenskrar tungu.

Pabbin: [Á erlendri tungu, svo dóttirin skilji ekki]: Einmitt, þess vegna vildi ég kaupa bók handa hnátunni.

Dóttirin: Tungu … [Ullandi] ég er með tunguna svona …

Mamman: Ég átti við tungumálið.Lokað er fyrir ummæli.