Vísanablogg

21. janúar 2007

Ég hef notað Google Reader til að lesa RSS-veitur um nokkra hríð. Eitt af því sem er gagnlegt við það vefforrit eru flýtileiðirnar (j fer í næstu færslu, k í fyrri færslu, s merkir færsluna og shift+s deilir henni með öðrum). Í kvöldi setti ég vísun á vísanabloggið sem GR útbýr sjálfkrafa svo að menn geti nú skoðað það. Þarna eru aðallega færslur um guðfræði, en eitthvað annað leynist kannski inn á milli ;)Lokað er fyrir ummæli.