Ríki og kirkja

16. febrúar 2007

Sunnudaginn 18. febrúar mun dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flytja fræðsluerindi á undan messu í Hallgrímskirkju um Ríki og kirkju, en það er heiti bókar sem hann gaf út fyrir áramót.Lokað er fyrir ummæli.