Test Site - 5. hæð

27. febrúar 2007

Test site

Carsten Höller er sjöundi listamaðurinn sem sýnir í Túrbínuherberginu í Tate Modern safninu. Við Örvar heimsóttum það á dögunum og gátum ekki setið á okkur að fara eins og eina salibunu í rennibrautunum sem Höller hefur sett upp. Ég tók upplifunina upp á diktofóninum.Lokað er fyrir ummæli.