Erindi Jean Kilbourne (myndbandið sem fylgir færslunni sýnir líklega bara einn hluta þess) um ímynd kvenna og táningsstúlkna í auglýsingum er holl áminning. Það kallast sumpart á við umræðu um forsíðu nýja Smáralindarblaðsins (sjá næstu færslu - upphafleg vísun var á bloggfærslu sem var tekin út af vefnum).

Sjá nánar á Mediaed vefnum.Lokað er fyrir ummæli.