Kvikusnilld

22. desember 2007

Ég er að hlusta á Sigríði Pétursdóttur í útvarpsþættinum Kviku (vefupptöku af því að ég missti af þættinum í morgun). Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndfræðingur, sér um þáttinn sem fjallar að þessu sinni um jólamyndir. Frábær þáttur og góð leið til að koma sér í bíógírinn fyrir jólin!Lokað er fyrir ummæli.