Hjónanámskeið í 10 ár

10. nóvember 2006

Ég hitti Þórhall Heimisson á Biskupsstofu um daginn og tók við hann stutt viðtal um hjónanámskeið sem hann hefur staðið fyrir í 10 ár og um bókina sem er afrakstur þessara námskeiða. Hún er nýkomin út og hefur notið töluverðra vinsælda.

Stefna á sviði kærleiksþjónustu og hjálparstarfs var samþykkt á Kirkjuþingi 25. október. Við ræddum við Ragnheiði Sverrisdóttur, verkefnisstjóra kærleiksþjónustusviðs í tilefni af því.

Systur á Kirkjuþingi

27. október 2006

Við ræddum við Kristínu Þórunni og Dagnýju Höllu Tómasdóttur um kirkjuþing, hvað hefur komið þeim á óvart og hver brýnustu málin eru. Kristín Þórunn og Dagný Halla eru eftir því sem við komumst næst fyrstu systurnar sem taka sæti á þinginu.

Hvað er Fair Trade?

27. október 2006

Hjálparstarf kirkjunnar stendur um þessar mundir fyrir átaki út af Fair Trade vörum. Lydía Geirsdóttir kynnti átakið á fyrsta degi Kirkjuþings, 21. október 2006. Við tókum við hana stutt viðtal. Þess má geta að á Kirkjuþingi er aðeins boðið upp á Fair Trade te og kaffi.